ennþá fannst í 5 gagnasöfnum

ennþá (sjá § 2.6.1 í Ritreglum) (sjá enn þá)

ennþá atviksorð/atviksliður

nú sem fyrr, núna eins og hingað til

ertu ennþá reiður út í mig?

það eru ennþá til nokkrir miðar á tónleikana


Fara í orðabók

Rita skal enn þá í tveimur orðum. Sjá § 2.6.1 í Ritreglum.

Lesa grein í málfarsbanka

1 enn ao. ‘aftur, á ný, framvegis’; ennþá ao. (s.m.). Sbr. fær. og nno. enn, sæ. än, d. end(nu); < *anþi; sbr. fe. end ‘fyrr’ (< *andiz), fhþ. enti ‘áður’, lat. ante ‘fyrr, á undan’. Sk. and-, endur og eð(u)r (1). Upphafl. merk. orðstofnsins var ‘á móti’ eða ‘gegnt’, og því gat hann átt jafnt við það sem við blasti hvort sem litið var til baka eða fram á við; sbr. og enna † ‘ennþá’ < enn + viðsk. -na.