erðis fannst í 3 gagnasöfnum

erði hk
[Plöntuheiti]
[latína] Maytenus magellanica

erði h. ‘stórt og þungt tré eða bjálki; áraefni; e-ð þungt og umfangsmikið; †elri, spýta eða rengla úr elriviði’; erðis- forliður í nísl. um e-ð stórt og þriflegt: erðisnaut, erðisskepna. Tæpast leitt af ár (2); < *ærði < *airiðja og upphafl. merk. ‘áraefni’, heldur af rótinni *er(e)dh- ‘vaxa, rísa’, sbr. lat. arbor ‘tré’ og ísl. erð(u)r, reður og örðugur ‘uppréttur, brattur, erfiður’ (s.þ.); < *arðia-.