ermskur fannst í 1 gagnasafni

Ermland h. ‘Armenía; nafn á landsvæði í Prússlandi’; ermskur l. ‘tengdur Ermlandi’. Uppruni nafngiftanna óljós. Armenar nefndu sig sjálfir Hayk̕.