ertr fannst í 1 gagnasafni

1 erta kv., í ft. ertur, †ertr ‘fræ ýmissa plantna af ertublómaætt’; sbr. fær. ertur, nno. ert, sæ. ärt, d. ært, fsax. erit, mlþ. erwete, fhþ. araweiz, arwiz. Líkl. < germ. *ar(a)w-ait, leitt af *ar(a)w- af *er(e)g(h)-, erog(h)- ‘baun, belgávöxtur’, sbr. lat. ervum ‘belgávöxtur’, gr. órobos ‘fóðurerta’. Orðið er tæpast af ie. uppruna, heldur fornt farandorð, e.t.v. ættað frá löndunum við austanvert Miðjarðarhaf. Síðari liðurinn -ait í germ. gæti verið afleiðsluending eða átt skylt við fe. āte, ne. oats ‘hafrar’ og ísl. eitill.