eygjast fannst í 4 gagnasöfnum

eygja Sagnorð, þátíð eygði

eygja eygði, eygt svo langt sem augað eygir; þótt ég eygi ekki skipið (sjá § 6.2.3 í Ritreglum)

eygja sagnorð

fallstjórn: þolfall

koma auga á (e-ð)

við eygðum loks möguleika á að fá vinnu

hann eygir leið út úr ógöngunum

svo langt sem augað eygir


Fara í orðabók

eygja s. ‘sjá, koma auga á; †gera lykkju á’; eygjast ‘verða gropinn eða holóttur’. Sbr. nno. øygja, gd. øje (s.m.), fsax. ōgian, fhþ. ougan, gotn. at-augjan ‘sýna’; eygður l. ‘með augu; holóttur; †með lykkju’, sbr. fær. oygdur, nno. øygd, fsæ. ögdher, fe. -éaged < *augiða-; eygur l. ‘með augu’, sbr. frnorr. rúnar. gle-augiʀ, fhþ. sūr-ougi ‘voteygður’; < *augi(a)ʀ; Eygla kv. ærheiti, ɔ eyglótt kind; †auknefni, sbr. sæ. ögla ‘lítið auga’, nno. øygla ‘líta hornauga til’, fær. oygla ‘horfa öfundaraugum á’; eyglóttur l. ‘með (dökka) bletti kringum augun’; Eygla < *Augilōn. Sjá auga.