eymýlinn fannst í 1 gagnasafni

eymýlinn k. † nafn á nagla (í SnE.). Uppruni óljós. Forliðurinn líkl. ey ‘ávallt’, sbr. naglaheitið eyþolinn; viðliðurinn mýlinn líkl. af múli ‘trantur’ eða so. mýla (2) og merk. e.t.v. ‘sí-oddhvass’ eða ‘sem yddir alltaf á’.