eyvið fannst í 1 gagnasafni

eyvið ao. ‘örlítið’; sbr. físl. eyvit, eyvitar, eyvitu (mismunandi fallmyndir) fn. ‘ekkert, ekki neitt’. Sbr. fe. āwiht, awuht ‘eitthvað’, fhþ. ēowiht, īowiht (s.m.); eyvit < *(ni)aiw wehtiʀ, ɔ ekki véttur eða vera; sbr. ei (2) og véttur. Sjá eyfi og ívið- (2).