fán fannst í 1 gagnasafni

1 fán vafaorð í Rígsþ. 32: fán (ok) fleski. Sumir lesa úr: fáen fleski (af lo. fáinn), eða: fán fleski (af lo. fánn), ɔ brúnuð fleskstykki. Aðrir (B. M. Ólsen) hafa getið þess til að fán stæði fyrir fóarn. Allt vafasamt.


2 fán k. (19. öld) ‘skógarguð, skógarvættur’. To. ættað úr lat. Faunus ‘guð skóga og úthaga; skógarpúki’.