fæðingarsótt fannst í 1 gagnasafni

fæðingarsótt kv
[Læknisfræði]
samheiti jóðsótt, léttasótt, sótt
[skilgreining] Samdrættir í legi og sársaukaverkir sem fylgja barnsfæðingu.
[latína] labores parturientium,
[enska] labor