fælt fannst í 5 gagnasöfnum

fæla Sagnorð, þátíð fældi

fæla 1 -n fælu; fælur, ef. ft. fælna

fæla 2 fældi, fælt

fæla sagnorð

fallstjórn: þolfall

hræða (e-n) burt

þau reyndu að fæla burt mávana

mótorhjólið fældi hestana


Fara í orðabók

fæla
[Læknisfræði]
[skilgreining] Hvert það efni sem notað er til að fæla burt ytri sníkla.
[enska] repellent

1 fæla, †fé̢la s. ‘hræða, styggja (burt)’; sbr. nno. fæla ‘óttast’, fd. fæle, sæ. máll. fäla ‘skelfast’; fæla kv. ‘grýla; hræðslukast; mikið af e-u’, sbr. nno. fæle kv. ‘ótti’; fælinn l. ‘hræddur, hræðslugjarn, styggur’, sbr. nno. fælen ‘óttagjarn’, sæ. máll. fälin (s.m.); fælt, †fé̢lt ao. ‘hræðslulega’, sbr. nno. fæl ‘skelfilegur’, d. fæl ‘viðbjóðslegur’, nno. fælt ‘hræðilega’. Sbr. og fe. ealfē̆lo ‘skaðvænn, skelfilegur’. Sjá fála og felmsfull(u)r.


2 fæla, †fœla s. † ‘gabba, hafa að fífli’. Líkl. leitt af fól (s.þ.) og fóli; sbr. fsæ. fölas ‘haga sér flónslega’.