færr fannst í 1 gagnasafni

2 fær, †fœrr l. ‘dugandi, kunnáttusamur; farandi, sem hægt er að komast (um)’; sbr. fær. førur, nno. før, sæ. för, d. før (< *fōria-); fe. fǣre, fēre ‘starfsamur, dugandi’, gefēre ‘sem unnt er að fara’, fhþ. gifuori ‘hagkvæmur’. Eiginl. ‘sem getur farið; sem unnt er að fara’. Sjá fara og færa (1).