félagafrelsi fannst í 4 gagnasöfnum

félagafrelsi -ð -frelsis

félagafrelsi nafnorð hvorugkyn

frelsi til að stofna félag og starfa í því


Fara í orðabók

félagafrelsi
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Réttur til að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi.
[skýring] F. er verndað af 1. mgr. 74. gr. stjskr., 11. gr. MSE. og 5. gr. FSE. F. greinist í jákvætt félagafrelsi og neikvætt félagafrelsi. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt.