félagsgjald fannst í 5 gagnasöfnum

félagsgjald -ið -gjalds; -gjöld

félagsgjald nafnorð hvorugkyn

gjald fyrir aðild að félagi

á aðalfundi félagsins var samþykkt að hækka félagsgjöldin


Fara í orðabók

félagsgjald
[Fundarorðasafn (norrænt)]
[norskt bókmál] medlemsavgift,
[sænska] medlemsavgift,
[danska] kontingent,
[finnska] jäsenmaksu,
[færeyska] limagjald,
[grænlenska] akiliut,
[nýnorska] medlemsavgift

félagsgjald hk
[Hagfræði]
samheiti árgjald
[enska] membership fee

árgjald hk
[Hagfræði]
samheiti félagsgjald
[enska] membership fee