fíflmogr fannst í 1 gagnasafni

fífl h. ‘heimskingi, glópur; †jötunn, risi’, sbr. fíflmögur, †fíflmo̢gr ‘jötunn’ og merkingarferli orðsins þurs. Sbr. fær. fívil k. ‘flón’, fe. fīfel ‘óvættur, risi’; < germ. *femfila- sk. ísl. fimbul- (s.þ.), fsax. fimba, mlþ. og mholl. vimme ‘hrúga’; af ie. *pemp-, sbr. lith. pamplỹs ‘kúluvambi’ og lettn. pàmpt, pempt, pumpt ‘þrútna, svella’. Af fífl er leitt no. fífla kv. ‘heimsk og fáráð kona’ og so. fífla (1) (s.þ.). Sjá -fambi og fimbul-; ath. Fibuli.