fíkjum fannst í 6 gagnasöfnum

fíkja -n fíkju; fíkjur, ef. ft. fíkna fíkju|blað

fíkja nafnorð kvenkyn

perulaga ávöxtur fíkjutrés með grænu eða brúnu hýði og rauðbrúnu aldinkjöti


Fara í orðabók

fíkja kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti gráfíkja
[skilgreining] skinaldin samnefnds trés af mórberjaætt;
[skýring] einn helsti ávöxtur við Miðjarðarhaf; ýmist ljós, rauður eða purpurarauður. Fíkjur eru vandmeðfarnar ferskar og eru því algengastar þurrkaðar (gráfíkjur)
[norskt bókmál] fiken,
[danska] figen,
[enska] fig,
[finnska] viikuna,
[franska] figue,
[latína] Ficus carica,
[spænska] higo,
[sænska] fikon,
[ítalska] fico,
[þýska] Feige

gráfíkjutré hk
[Plöntuheiti]
samheiti fíkja, fíkjutré, gráfíkja
[sænska] fikon,
[franska] figuier commun,
[finnska] aitoviikuna,
[enska] edible fig,
[norskt bókmál] fiken,
[spænska] higuera común,
[þýska] Feigenbaum,
[latína] Ficus carica,
[danska] figen

fíkinn l. ‘sólginn í’; sbr. nno. fiken ‘fjörugur, kátur, sólginn í’, sæ. máll. fiken ‘iðinn. ákafur’, d. ny-figen, fær. ny-fikin ‘forvitinn, nýjungagjarn’; fíkjast (í) s. ‘sækjast eftir, girnast’; sbr. nno. fika ‘leitast við’, f. efter ‘sækjast eftir’, sæ. fika (s.m.), sæ. máll. fika ‘flýta sér’, jó. fige ‘hraða sér,…’; fíkn(i) kv. ‘áköf löngun’, sbr. nno. fikne kv. ‘eftirsókn’, sbr. fíkinn; fík(u)r l. † ‘fíkinn’, af því er leitt fík(u)r k. ‘gráðugur maður’ og ao. fíkjum † ‘ákaflega’ og fíkula † ‘ofsalega, gráðugt’. Sbr. ennfremur nno. fike kv. ‘annríki, asi’, lþ. fīken ‘rogast með’, fe. fācian, fǣcan (hljsk.) ‘leitast við’; af germ. *fīk-, *fik-, *faik-. Sjá fika.


fíkja, †fíka kv. ‘ávöxtur fíkjutrésins’; sbr. fær. fika, sæ. fikon, d. figen. To. úr mlþ. vīgen eða fsax. fīga, ættað úr lat. fīcus ‘fíkja, fíkjutré’ sem er to., líkl. úr máli einhverrar (forn)þjóðar við Miðjarðarhaf.