fíkula fannst í 1 gagnasafni

fíkinn l. ‘sólginn í’; sbr. nno. fiken ‘fjörugur, kátur, sólginn í’, sæ. máll. fiken ‘iðinn. ákafur’, d. ny-figen, fær. ny-fikin ‘forvitinn, nýjungagjarn’; fíkjast (í) s. ‘sækjast eftir, girnast’; sbr. nno. fika ‘leitast við’, f. efter ‘sækjast eftir’, sæ. fika (s.m.), sæ. máll. fika ‘flýta sér’, jó. fige ‘hraða sér,…’; fíkn(i) kv. ‘áköf löngun’, sbr. nno. fikne kv. ‘eftirsókn’, sbr. fíkinn; fík(u)r l. † ‘fíkinn’, af því er leitt fík(u)r k. ‘gráðugur maður’ og ao. fíkjum † ‘ákaflega’ og fíkula † ‘ofsalega, gráðugt’. Sbr. ennfremur nno. fike kv. ‘annríki, asi’, lþ. fīken ‘rogast með’, fe. fācian, fǣcan (hljsk.) ‘leitast við’; af germ. *fīk-, *fik-, *faik-. Sjá fika.