fílbein fannst í 1 gagnasafni

1 fíll k. ‘risavaxin skepna af ættbálki hófdýra (með skögultennur og rana)’; sbr. fsæ. fil (s.m.), fær. fílabein, ísl. fíl(s)bein, fílabein h. ‘fílstennur’, gd. filsben (s.m.) og fil ‘fíll’. To. ættað úr arab. fil. Grísk-latn. heitið á fílnum: eléphas (ef. eléphantos) virðist hinsvegar hafa fengið annað tákngildi í norr. Sjá úlfaldi. Af fíll er leitt lo. fílefldur ‘mjög sterkur’.