fípraður fannst í 1 gagnasafni

fipa s. (17. öld) ‘trufla, rugla, setja út af laginu’; sbr. fær. fipa ‘ganga hratt, ana um’, gd. fippe, hjaltl. fip ‘tifa, trítla’; fipla s. ‘fálma, þukla’, sbr. nno. fipla ‘fálma, dútla’, sæ. máll. fippla, feppla ‘hreyfa fingurna ört, snerta á’; fipur, fípur h. ‘fíntepur’; fiprast s. ‘liðkast’; fípraður l. (lh.þt.) ‘flúraður’; sbr. lþ. fipperen ‘trítla’. Sbr. ennfremur nno. fipp ‘oddur, tota’, sæ. máll. fibb, febb ‘skótota; klúthorn’; líkl. af germ. *fē̆-p-, *fē̆-f- ‘vera oddmjór, stinga’, sbr. fífa, fífla (2) og fika og fina. E.t.v. gætir erlendra áhrifa á sumar ofantaldar orðmyndir.