físs fannst í 2 gagnasöfnum

fís -ið físs

físa s. (þt. físaði, físti, †feis, †fisum) ‘blása (að eldi); freta’; sbr. fær. físa ‘blása; hvæsa (um gæsir)’, nno. fisa ‘blása,…’, sæ. fisa, d. fise ‘freta’, mhþ. vīsen (s.m.), fe. fīsting ‘fretur’. Af so. físa eru leidd fís(s) k. † ‘fretur’; físa kv., físi h., físir k., físifjöl kv. ‘spjald eða smábelgur til að auka gust að hlóðaeldi’; físibelgur k. ‘blásturs- eða smiðjubelgur’, sbr. fær. físibjølgur; físisveppur k. ‘svepptegund’, sbr. nno. fissopp (s.m.). So. físa er sk. ksl. pištalĭ kv. ‘blístra, hljóðpípa’, fsl. piskati ‘blístra, blása’ og lat. spīrō ‘blæs, anda’. Af ie. *peis-, *(s)peis- ‘blása’.