fóðurnepja fannst í 1 gagnasafni

nepja hk
[Plöntuheiti]
samheiti akurfrækál, fóðurnepja
[skilgreining] Líkist mjög næpu og greinist helst frá henni á fræjunum, sem á þessari tegund eru stór og rauðbrún.
[skýring] Ræktuð sem fóðurkál (nepja) og vegna olíu sem unnin er úr fræjunum (akurfrækál).
[latína] Brassica rapa var. oleifera,
[sænska] rybs,
[franska] navette d'hiver,
[finnska] rypsi,
[enska] biennial turnip rape,
[norskt bókmál] rybs,
[þýska] Rübsen,
[danska] rybs