fóella fannst í 1 gagnasafni

fóella kv. (17. öld) ‘hávella’, einnig fóerla kv. (s.m.). Líkl. víxlmynd við hávella (s.þ.). Síðari liðurinn -erla ummótaður til samræmis við fuglsheitið erla, ertla.