fólíó fannst í 2 gagnasöfnum

fólíó nafnorð hvorugkyn

bókarstærð þar sem prentaðar eru tvær síður hvorum megin á örkina, arkarbrot

bókarbrotin eru fólíó, fjögrablaðabrot, áttablaðabrot og tólfblaðabrot


Fara í orðabók

fólíó, folio h.? (18. öld) ‘stærsta tegund bókarbrots’; eiginl. þgf. (stf.) af lat. folium ‘blað’, (in) folio ‘tvíblöðungur’.