fúkáti fannst í 1 gagnasafni

fúkáta kv. (nísl.) ⊙ ‘óþæg rolla; vanstillt og óþjál skepna eða manneskja’; fúkáti k. ‘óþjáll gripur, geðvondur maður’. Uppruni óljós. Hugsanlega to. úr lat. fugātus lh.þt. af fugāre ‘stökkva á flótta’ og þá líkl. komið inn í ísl. úr máli latínuskólapilta.