fúlgumaður fannst í 1 gagnasafni

fúlga kv. ‘meðgjöf, framfærslugjald; skepnufóðrun fyrir aðra; (allstór) peningaupphæð; lítið heysæti; hrúga’, í sams. fúlgukona, fúlgumaður. Sbr. nno. folge kv. ‘ellilífeyrir, próventa’. Sk. so. fela og í merk. ‘meðgjöf, framfærslugjald’ og ‘fóðrun’ líkl. að fela e-m e-ð ɔ fá e-m e-ð til umsjár eða varðveislu (< *bi-felhan). Sjá fela (2), fólginn og fúlkukrakki.