fúlgurbarn fannst í 1 gagnasafni

1 fúlgra s. (nísl.) ‘dyngja saman (t.d. lélegu heyi); geyma (of) lengi’; fúlgrast með ‘hálffela, safna og geyma, fulhnúast með’; fúlgrari k. ‘maurapúki, (auð)safnari’. Af þessum sama toga eru líkl. no. fúlgra kv. ‘heyhrúga, illa hirt hey’ og fúlgra kv. eða fúlgurbarn h. ‘barn sem haft er útundan’ (ath. fúlkukrakki). Orð þessi virðast tengd so. fela, sbr. fúlga ‘hrúga’ og nno. folga ‘lag eða himna af e-u’. Sjá fúlga; ath. fúlgra (2 og 3).