fúndera fannst í 1 gagnasafni

fúndera s. (16. öld) ‘hugsa (djúpt); †stofna, leggja grunn að’. To. úr mlþ. fundēren, ættað úr lat. fundāre ‘leggja undirstöðu að, stofna’, fundātus ‘vel staðfestur’.