fúra fannst í 1 gagnasafni

1 fura, †fúra kv. ‘barrtré af þallarætt; †skip’; sbr. fær. og sæ. fura, nno. fure kv., d. fyr, fe. furh, fhþ. for(a)ha (nhþ. föhre); < germ. *furhu, *furhō, *furhōn, sk. lat. quercus ‘eik’ (< *perku-) og fhþ. ferh-eih (nhþ. ferch) ‘eik’; sbr. físl. fjo̢rr ‘tré’ (í kenningarliðum; hljsk.). Sjá fjörgyn og fýri (1). (Skipsmerkingin í fura tekur mið af efniviðnum).