faga fannst í 6 gagnasöfnum

fag -ið fags; fög fag|menntun; fag|svið

fag nafnorð hvorugkyn

námsgrein; vísindagrein

vera góður í sínu fagi


Sjá 2 merkingar í orðabók

fag no hvk
fag no hvk (rammi í glugga)

fag
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
samheiti starfsgrein
[enska] vocation

ritaskrá um tiltekið efni
[Upplýsingafræði]
samheiti fag
[enska] topical bibliography

fag
[Verkefnastjórnun]
[enska] discipline

bakteríuveira kv
[Læknisfræði]
samheiti bakteríufaga, faga
[skilgreining] Veira sem sýkir bakteríur og veldur niðurbroti þeirra.
[skýring] Hver bakteríuveira er sértæk og tengist viðtökum á tilteknum bakteríutegundum.
[enska] bacteriophage

fag h. (19. öld) ‘(afmörkuð) námsgrein; rammi, umgerð, t.d. um gluggarúðu’. To. úr d. fag (s.m.) < nhþ. fach; sbr. lþ. fa(c)k, fhþ. fah ‘afmarkað rúm, hluti e-s, hólf’, fsax. fak, fe. fæc ‘afmarkað tímabil’; af ie. rót *pā̆ǵ- ‘festa, fella saman’, sbr. lat. compāges ‘samskeyti’, pāgus ‘þorpssvæði, sveitarfélag,…’ og ie. *pā̆ḱ- í (1). Af fag eru leidd orð eins og fagfélag og faglærður.