faggildingarkerfi fannst í 1 gagnasafni

faggildingarkerfi
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Kerfi til faggildingar og eftirlits með umhverfisvottendum, undir stjórn óháðrar stofnunar eða lögaðila sem aðildarríkið hefur tilnefnt eða stofnsett, sem býr yfir getu, hæfni og leiðum til að skila því hlutverki sem skilgreint er í þessari reglugerð viðvíkjandi slíku faggildingarkerfi.