fallþegi fannst í 1 gagnasafni

fallþegi kk
[Málfræði]
[skilgreining] Orð í tilteknu falli sem þiggur fall sitt af öðru orði, fallvaldi (t.d. forsetningu eða áhrifssögn).
[dæmi] Jón saknar Maríu. Ég fer til drottningarinnar. Ég er að koma frá Gunnari.
[enska] case-assignee