fallast fannst í 5 gagnasöfnum

falla féll, féllum, fallið falla til jarðar; þótt hann falli/félli á prófinu

fallast féllst, féllumst, fallist hún lét fallast í stól; þeim féllust hendur

falla sagnorð

fara hratt eða hægt niður, detta

bollinn féll á gólfið og brotnaði

snjórinn fellur til jarðar

skipverjinn féll útbyrðis

hár hennar fellur niður á axlirnar

mörg tré féllu í óveðrinu

kartöflugrösin féllu í frostinu

hitinn féll hratt

verðið á olíu hefur fallið

falla um koll

<varan> fellur í verði


Sjá 29 merkingar í orðabók

fallast sagnorð

fallast í faðma

faðmast


Sjá 3 merkingar í orðabók

falla so (ná ekki prófi)

falla
[Raftækniorðasafn]
[sænska] slå ifrån,
[þýska] rückfallen,
[enska] disengage

falla (tvf.)s. ‘detta; deyja; streyma, renna; réna, lækka; koma fyrir; hæfa, geðjast að’; fallast ‘bregðast,…’. Sbr. fær., nno. og sæ. falla, d. falde, fe. feallan, ne. fall, fhþ. fallan, nhþ. fallen. Tengsl við önnur ie. mál óljós, en líkl. sk. lith. púolu, pùlti ‘falla’, fprússn. au-pallai ‘finnur’ (eiginl. ‘dettur ofan á’), arm. p՝ul ‘hrun’, p՝lanim ‘fell niður’, af ie. *p(h)ō̆l- ‘falla’. Sumar merkingar ísl. so. kunna að stafa að nokkru frá föllnum forskeytum, t.d. falla ‘hæfa, geðjast að; deyja’ < *ga-fallan, sbr. þ. gefallen, og falla(st) ‘bregðast’ < *and-fallan, sbr. þ. entfallen. Germ. *fallan- < ie. *p(h)oln-. Sjá fall (1) og fella (3).