faltrast fannst í 1 gagnasafni

faltrast s. ‘tefjast; baksa við, rogast með; velkjast í vafa’. E.t.v. sk. nno. felta ‘erfiða, baksa’, feltast ‘glíma, takast á’, sæ. máll. feltas ‘reyna á sig, baksa við’, filta, filtas ‘slást eða keppa við e-n’; sbr. nno. felt, d. filt ‘flóki, þófi’ < mlþ. vilt, fhþ. filz (s.m.), eiginl. ‘e-ð samanbarið’, sk. lat. pellere ‘slá, knýja’; sjá fals (2). E.t.v. eru fær. fjáltra ‘skjálfa, bifast’ og nno. fjaltra ‘byltast, bjástra við’ af þessum sama toga. Af ie. *pel-, *peld- ‘slá, knýja’.