faríel fannst í 1 gagnasafni

farél, faríel h. (19. öld) ‘brambolt, læti; óþarfaflakk, háttalag’. Vísast tengt so. fara; él (el) einsk. viðsk., sbr. barél. Tæpast to. úr d. máll., sbr. sæ. máll. farell, farall ‘pest eða vanlíðan sem fylgir veðurlagi’, eiginl. s.o. og farald.