fasistískur fannst í 2 gagnasöfnum

fasismi k. (nísl.) ‘tiltekin stjórnmálastefna, afturhaldssöm og ofbeldisgjörn’; fasisti k. ‘fylgismaður slíkrar stefnu’ og fas(ist)ískur l. ‘sem er í anda fasisma’. To., sbr. d. fascisme, þ. faschismus, ættað úr ít., nefnd svo eftir fasci, afturhaldshópum ítölskum, sem kenndu sig við lat. fascēs eða hrísknippi þau sem vandsveinar báru fyrir rómverskum fyrirmönnum.