fastan fannst í 6 gagnasöfnum

fasta Kvenkynsnafnorð

fastur Lýsingarorð

fastur föst; fast hann er fastur fyrir; þau eru á föstu; hún stendur á því fastara en fótunum; kveða fast að orði STIGB -ari, -astur

fastur lýsingarorð

skorðaður, sem hreyfist ekki

ég get ekki opnað krukkuna, lokið er fast

bíllinn var fastur í snjónum


Sjá 2 merkingar í orðabók

fastur lo
taka <vandamálið> föstum tökum
hafa fastan fót <þar>
bíta sig fastan í <þetta>
halda sér föstum
halda <hjólinu> föstu
Sjá 30 orðasambönd á Íslensku orðaneti

fastur
[Eðlisfræði]
samheiti í föstu formi
[enska] solid

fastur
[Eðlisfræði]
[enska] constant

stöðugur lo
[Hagfræði]
samheiti fastur
[enska] stable

fastur lo
[Hagfræði]
samheiti stöðugur
[enska] stable

fastur
[Læknisfræði]
samheiti skorðaður
[enska] fast

óbreytinn
[Hagrannsóknir]
samheiti fastur
[enska] invariant

fastur
[Raftækniorðasafn]
[sænska] fast,
[þýska] fest angebracht,
[enska] fixed

fasta kv. ‘það að neyta ekki matar eða drykkjar’; sbr. sæ. fasta, nno. og d. faste, gotn. fastubni (s.m.); fasta s. ‘halda föstu’. Sbr. fær., nno. og sæ. fasta, d. faste, fe. fæstan, fhþ. fasten, fastōn, gotn. fastan. Orðið mun í þessari merkingu vera komið frá Gotum inn í önnur germ. mál, en þeir þýddu svo trúarleg orð grísk hér að lútandi. Sjá fastur.


fastur l. ‘sem hreyfist ekki, rígskorðaður; þéttur í sér; ósveigjanlegur; aðsjáll, nískur: f. á fé,…’; sbr. fær. fastur, nno., sæ. og d. fast, fe. fæst, fhþ. festi, fasti; sbr. einnig gotn. witoda-fasteis ‘lögskýrandi’; fastur er e.t.v. upphafl. u-st. < *fastu-, sbr. gotn. fastubni ‘fasta’, sk. arm. hast ‘fastur’ og e.t.v. fi. pastyà-m ‘bústaður, bólfesta’; hefur verið talið sams. úr fs. po- og st eða zd, hvarfst. af *stā- og *sed- (standa, sitja) eða < *pǝstos sk. hett. paḫš- ‘vernda’. Allt óvíst. Orðið kemur fyrir sem liður í mannanöfnum, sbr. Fastólfur, Hólmfastur, Fastný. Af fastur er leidd so. að fastna ‘festa, fastákveða’; sbr. fær., nno. og sæ. fastna, fe. fæstnian, fhþ. fastinōn, festinōn. Sjá fasta, fasti (1) og festa.