fatast fannst í 5 gagnasöfnum

fata 1 -n fötu; fötur, ef. ft. fatna fötu|botn; fötu|kilpur

fata 2 fataði, fatað fata sig (upp); hún er vel fötuð fyrir veturinn

fatast fataðist, fatast honum fataðist sundið

fata nafnorð kvenkyn

uppmjótt ílát undir vatn eða annan vökva


Fara í orðabók

fatast sagnorð

mistakast, gera mistök

henni fatast aldrei kurteisin

meistaranum fataðist hvergi handbragðið

fatast flugið

mistakast


Fara í orðabók

fata sagnorð

fata sig upp

kaupa sér föt


Fara í orðabók

fata no kvk
það er eins og hellt sé úr fötu

fata
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] pail

fata kv
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)]
[skilgreining] Afmarkað rými í geymslu fyrir allar færslur sem hafa sama tætivistfang.
[enska] bucket

1 fata kv. ‘ílát undir vökva eins og vatn og mjólk, skjóla’; sbr. nno. fŏte kv., sæ. máll. futu ‘fata, kirna, stampur’. Sjá fat.


2 fata s. (18. öld) ‘búa e-n að fötum’: f. sig ‘klæða sig’. Leitt af fat ‘flík’. Sjá fat.


3 fata, fatast s. ‘mistakast, reka í vörðurnar, skjátlast; hraka; †þræða lauslega saman, klastra’; sbr. fær. fata ‘grípa um, þrífa í’, nno. fata ‘klastra, sveipa um’, sæ. máll. fata ‘fálma’, fe. fatian (fetian, fettan) ‘sækja’ (sbr. ne. fetch) og fhþ. fazzōn ‘útbúa,…’ og e.t.v. fsl. po-pado̢, po-pasti ‘grípa, þrífa í’. Sjá fat og fatra.