fauss fannst í 1 gagnasafni

faus, fausi k. (17. öld) ‘fljótfær, vitgrannur og framhleypinn maður’; faus h. ‘heimskuleg framhleypni,…’. Sbr. nno. faus ‘flasfenginn’, sæ. máll. føs ‘asi, flas’, nno. føysa ‘reka af stað; bólgna út; freyða yfir,…’, sæ. føsa ‘reka út’, sæ. máll. föysa ‘hamast, vinna af ákefð’. Sbr. ennfremur nno. fusa ‘streyma fram; þjóta, flýta sér’, jó. fuse ‘hraðstreyma út’. Af germ. rót *fū̆s- (*faus-, *feus-) ‘blása, svella, ólga’. Sjá fjós kv. og fjósnir kv.ft. Af sama toga er fno. aukn. fauss sem merkir líkl. flasfenginn mann; ath. fusa.