fautast fannst í 1 gagnasafni

fauti k. (17. öld) ‘bráðlyndur maður, reiðigjarn, ofsafenginn og illvígur; heimskur maður og ruddafenginn’; faut h. ‘flas, asi’; fautast s. ‘hegða sér reiðilega, snöggreiðast; flónskast, flana að’. Orðið virðist to., en ferill þess og merkingarþróun óljós; elsta merking ísl. orðmyndanna virðist þó lúta að heimsku og ruddaskap. E.t.v. eiga þær skylt við nno. faut ‘mistök, galli, ljótur hrekkur’, d. máll. faut ‘galli, mistök’, lþ. faut (s.m.); < fr. faute ‘ágalli, mistök, villa’ (sbr. lat. fallere); ath. fól.