favabaun fannst í 1 gagnasafni

hestabaun kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti bóndabaun, favabaun, velsk baun
[skilgreining] klifurplanta af ertublómaætt, ræktuð frá fornu fari í Suður- og Vestur-Evrópu.
[skýring] Baunirnar eru stórar, flatar belgbaunir; bæði borðaðar ferskar og þurrkaðar
[norskt bókmál] valsk bønne,
[danska] vælsk bønne,
[enska] broad bean,
[finnska] härkäpapu,
[franska] fève grosse ordinaire,
[latína] Vicia faba major,
[spænska] haba,
[sænska] bondböna,
[ítalska] fava,
[þýska] dicke Bohne