feðrungar fannst í 3 gagnasöfnum

feðrungur -inn feðrungs; feðrungar

feðra s. ‘tilgreina föður barns (eða höfund verks)’; -feðrast í samsetn. eins og affeðrast ‘úrkynjast’; -feðra l.ób. í sams. eins og samfeðra; feðrungar k.ft. ‘faðir, synir og sonarsynir’; verrfeðrungur k. ‘sá sem er síðri föður sínum’. Allt leitt af faðir (s.þ.); sbr. fe. fædera, fhþ. fetiro, fatureo ‘frændi’ (upphafl. föðurbróðir), sbr. lat. patruus ‘föðurbróðir’.