fegrendi fannst í 1 gagnasafni

fegra s. ‘gera fagurt, fága, skreyta’; sbr. fsæ. fäghra, gd. fægræ (s.m.), gotn. gafahrjan ‘fullbúa, útbúa’; fegra < *fagriōn af fagur, af sama toga er fegurð, †fegrð kv. ‘fríðleiki’ < *fagriðō; sbr. nno. fegre kv. (< *fagriōn) og fhþ. fagarī kv. (s.m.). Sömu ættar eru no. fegring(u)r k. † ‘hani’; Fegringar ft. fno. byggðarheiti, sbr. nno. Fegring(en), og fegrendi, fegrindi h.ft. ‘skart, fagrir hlutir’. Sjá fagur.