feiki fannst í 3 gagnasöfnum

feika Sagnorð, þátíð feikaði

feika sagnorð

fallstjórn: þolfall


óformlegt, ekki fullviðurkennt mál

falsa (e-ð), gera sér (e-ð) upp

klíptu í kinnarnar eða feikaðu sömu áhrif með kinnalit


Fara í orðabók

feiki- forliður í herðandi merk. ‘afar, mjög’; feikn kv., h. ‘ósköp, býsn; †óheill, ógn, skelfing’; †feikn l. ‘ógurlegur, skaðvænn’. Sbr. fe. fācen ‘svik, illska’, fǣcne ‘illur, svikull’, fsax. fēkn ‘vonska, svik’, fhþ. feihhan ‘lævísi, illska’ og hugsanlega fe. gefic ‘svik’, ficol ‘lævís’. E.t.v. sk. feigur og fe. fāg, fāh ‘fjandsamlegur’ (ne. foe ‘óvinur’). Af hliðstæðri ie. rót *peiǵ- (sbr. *peik- í feigur) eru líkl. lat. piget ‘ergir’, piger ‘gramur, tregur, latur’.