feilni fannst í 3 gagnasöfnum

feilinn feilin; feilið STIGB -nari, -nastur

feila kv. ‘feimni, óframfærni’; feila s. ‘blygðast sín; skjátlast; †hræða’; feil h., feill k. ‘galli, mistök’; feilinn l. ‘uppburðarlítill; duglaus’; feilni kv. ‘feimni, óframfærni’. To. úr mlþ. feilen ‘bregðast’ < ffr. failler (s.m.), ættað úr lat. fallere. Sjá fallera. Sumar merkingar og myndir ísl. orðsins (t.d. feil(l) ‘galli’) eru yngra tökugóss úr d., sbr. d. fejl sem er sömu ættar.