felmur fannst í 2 gagnasöfnum

felmsfull(u)r, †fjalmsfull(u)r l. ‘skelfdur, óttasleginn’; virðist leitt af *felmr, *fjalmr ‘ótti’, sbr. ísl. felm(u)r (B.H.) og nno. felm ‘ótti’, þ. máll. (bæv.) felm ‘skelfing’, gotn. usfilma ‘skelfdur’; felmta s. ‘skelfast’; < germ. *falmatjan, sbr. gr. pelemízō ‘hristi, sveifla’ og ísl. að verða felmt við ‘verða bilt við’. Af felmta s. er leitt felmtur k. ‘(skyndi)ótti’ (oft með stofnlægu r-i) og af felmtur so. að felmtra ‘skelfast’. Sjá fála, fálma og fæla (1).