feni fannst í 5 gagnasöfnum

fen -ið fens; fen fenja|mýri

fen nafnorð hvorugkyn

pyttur í votlendi


Fara í orðabók

fen no hvk
draga <hann, hana> upp úr feninu

mýri
[Landafræði] (1.2.c)
samheiti fen, mýrarfen, mýrlendi
[enska] mire

fen h. ‘foræði, kviksyndi, botnlaust dý’; sbr. fær., nno. og d. fen, fe. fen(n), fsax. feni, fhþ. fenna, fennī, gotn. fani, ne. fen; fen < *fanja-. Sk. fprússn. pannean ‘mýri’, lettn. pane ‘haugvatn’, gall. anam (þf.) ‘dý’, sbr. og örn. Pannonia og fi. páṅka- ‘fen, mýri’. Sbr. einnig fe. fyne ‘raki’ (hljsk.) og nhþ. feucht ‘rakur’ (< *funh-t(i)a-). Af fen er leitt lo. fenjóttur. Sjá Fani, Fennar, fenring, Fenrir og Fensalir.


feni k. fno. aukn., sbr. fno. örn. eins og Fenastaðir; aukn. er e.t.v. í öndverðu leitt af heiti bæjar eða byggðar sem viðkomandi var frá og hafði orðið fen (s.þ.) í nafnlið.