fenni fannst í 4 gagnasöfnum

fenna Sagnorð, þátíð fennti

fenna fennti, fennt það fennti allan daginn; mennina fennti

fenna sagnorð

gera fannir, snjóa mikið

um kvöldið hélt áfram að fenna

það fennti fljótt í spor þeirra

hann settist niður og lét fenna yfir sig

<bílinn> fennir í kaf

það snjóar alveg yfir bílinn


Fara í orðabók

1 fenna kv. örvarheiti (í þulum). Vafaorð (Geta skal Fenna ok Gusis smíðis). F.J. (1931) les Fennu og ætlar að Fenna sé tröllkonuheiti og Fennu smíði ‘ör’. Aðrir telja að fenna (ein sér) merki ör. F. Holthausen tengir orðið við so. fenna, sbr. örvarheitið drífa, en Jan de Vries telur það í ætt við so. að finna og fhþ. fandōn ‘leita, rannsaka’ (< *fanþiōn). En með því að óvíst er bæði um merkingu orðsins og form er það lítt hæft til ættfærslu.


2 fenna kv. (19. öld) ‘harðfrosin (slétt) fönn’; sbr. fenni h., m.a. í samsetn. eins og harðfenni og kaffenni. Af sama toga er so. fenna ‘snjóa’. Sjá fönn (1); ath. fenna (3).


3 fenna kv. ‘grund, jörð, flöt’. Vafaorð (en þessi orðmynd virðist þó koma fyrir í fyrrgreindri merkingu á 18. öld og síðar). Getur tæpast átt neitt skylt við fenna (2), en e.t.v. verið í ætt við fsax. fāthi h. ‘ganga’, mhþ. vanden ‘heimsækja’, fsl. po̢tĭ ‘vegur’, sbr. ísl. finna. Upphafl. merk. þá ‘farleið, vegarslóð’ e.þ.u.l.?