ferningatré fannst í 2 gagnasöfnum

ferningatré hk
[Tölvuorðasafnið]
[skilgreining] Framsetning tvívíðs hlutar sem hrísluskipan fjórðunga. Fjórðungarnir eru myndaðir með því að halda áfram að deila hverjum misleitum fjórðungi í smærri fjórðunga uns allir eru einsleitir miðað við tiltekið einkenni eða deilt hefur verið í fjórðunga jafnoft og ákveðið var fyrir fram.
[skýring] Sjá einnig átthyrningatré.
[enska] quadtree