ferrít fannst í 3 gagnasöfnum

ferrít -ið ferríts; ferrít ferrít|kjarni

ferrít
[Eðlisfræði]
[enska] ferrite

ferrít hk
[Efnafræði]
[skilgreining] efnasamband járnoxíðs og eins eða fleiri annarra málma.
[skýring] Ferrít hafa góða segulsvörun en eru jafnframt torleiðarar. Vegna þessara eiginleika eru ferrít mikið notuð í rafeindaiðnaði, t.d. í hátíðnispólum, minniseiningar tölva og loftnet.
[danska] ferrit,
[enska] ferrite,
[franska] ferrite

ferrít
[Raftækniorðasafn]
[sænska] ferrit,
[þýska] Ferrit,
[enska] ferrite

ferrít
[Raftækniorðasafn]
[sænska] ferrit,
[þýska] Ferrit,
[enska] ferrite