ferskeytla fannst í 5 gagnasöfnum

ferskeytla -n -skeytlu; -skeytlur, ef. ft. -skeytlna ferskeytlu|ætt

ferskeytla nafnorð kvenkyn bragfræði

fjögurra braglína háttur með víxluðu endarími, abab, og 1. og 3. vísuorð lengra en 2. og 4.


Fara í orðabók

-skeytla kv., í sams. eins og ferskeytla, af skaut.