ferskja fannst í 6 gagnasöfnum

ferskja -n ferskju; ferskjur, ef. ft. ferskna ferskju|tré; ferskju|litur

ferskja nafnorð kvenkyn

sætur ávöxtur ferskjutrés, rauðgulur með flauelskenndu hýði


Fara í orðabók

ferskja kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
[skilgreining] steinaldin samnefnds aldintrés af rósaætt sem er talið upprunnið í Kína;
[skýring] loðin, rauðgul á lit, sæt og safarík; ræktuð í fjölmörgum afbrigðum
S.e. nektarína
[norskt bókmál] fersken,
[danska] fersken,
[enska] peach,
[finnska] persikka,
[franska] pèche,
[latína] Prunus persica,
[spænska] melocotón,
[sænska] persika,
[ítalska] pesca,
[þýska] Pfirsich

ferskjutré hk
[Plöntuheiti]
samheiti ferskja
[latína] Prunus persica,
[sænska] persika,
[franska] brugnonier,
[enska] peach,
[norskt bókmál] fersken,
[spænska] abridor,
[þýska] Pfirsich

ferskja kv. (18. öld) ‘ávöxtur sérstaks aldintrés (prunus persica)’. To. úr d. fersken, sbr. þ. pfirsich ættað úr alþ.lat. persica, eiginl. ‘persneskt epli’.